Raufarhöfn

Translations in english and french are below // Þýðingar á ensku og frönsku eru neðar

Raufarhöfn er nyrsta kauptún landsins, íbúafjöldi er rétt innan við 200.
Á Raufarhöfn er öll grunnþjónusta heilsugæsla, apótek, matvöruverslun, banki, pósthús, atvinnu og samfélagssetur, sundlaug, heilsurækt, tjaldstæði, bifreiðaverkstæði, sjálfsali fyrir eldsneyti, hótelgistiheimili, og kaffihús.
Barngott og vinalegt samfélag, þar sem hver og einn íbúi skiptir máli. Viltu vita meira um búsetukosti á Raufarhöfn?

Upp úr miðri 20. öld varð Raufarhöfn einn af stærstu síldarbæjum á Íslandi. Þá var mikill uppgangur, – allt að 11 síldarsöltunarstöðvar starfandi samtímis og yfir 2000 manns sem höfðu aðsetur á Raufarhöfn yfir vertíðina á sumrin. 

Náttúruleg höfn Raufarhafnar er varin klettahöfða, Höfðanum, sem teygir sig austur í Íshafið. Framundan Höfðanum, stendur áberandi stakur klettahöfði, Hólminn, og skilur sund á milli þeirra. Raufin aðskilur Höfðann og Hólmann, dregur staðurinn nafn sitt, Raufarhöfn.

Raufarhöfn er nefnd í Íslendingasögum, Hansakaupmenn komu þar við og síðar Hollendingar eftir aldamótin 1700. Höfnin er einstaklega góð og aðgengileg frá náttúrunnar hendi. Staðurinn varð löggildur verslunarstaður árið 1833. Þremur árum síðar, 1836, kom svo danskur kaupmaður og reisti stórhýsið Búðina. Húsið hafði áður staðið í Kaupmannahöfn eða jafnvel Hamborg. Búðin var þá talið eitt stærsta hús landsins, á fjórum hæðum. Búðin brann í miklum eldsvoða 1956. Raufarhafnarhreppur varð til árið 1945 en árið 2006 sameinaðist hann með þremur öðrum hreppum í sveitarfélagið Norðurþing.

Nánari upplýsingar fyrir gesti sem til Raufarfarhafnar má finna hér.


Raufarhöfn is the northernmost village in Iceland, with a population of just under 200.

In Raufarhöfn, all basic services are available: a health clinic, pharmacy, grocery store, bank, post office, employment and community center, swimming pool, fitness center, campsite, car repair workshop, fuel station, hotel, guesthouse, and café.

A child-friendly and welcoming community, where every resident matters. Would you like to know more about living options in Raufarhöfn?

In the mid-20th century, Raufarhöfn became one of Iceland’s largest herring towns. During this time, the town experienced a significant boom, with up to 11 herring salting stations operating simultaneously and more than 2,000 people residing in Raufarhöfn during the summer fishing season.

Raufarhöfn’s natural harbor is sheltered by a rocky headland, Höfðinn, which extends eastward into the Arctic Ocean. Just off the headland stands a prominent isolated rocky point, Hólminn, separated from the headland by a narrow channel. The name Raufarhöfn derives from the “Rauf,” the channel that divides Höfðinn and Hólminn.

Raufarhöfn is mentioned in the Icelandic Sagas. Hanseatic merchants once visited the area, and later the Dutch came after the 1700s. The harbor is naturally excellent and easily accessible. Raufarhöfn was officially recognized as a trading post in 1833. Three years later, in 1836, a Danish merchant built a large house called Búðin. This house had previously stood in Copenhagen or perhaps Hamburg and was considered one of Iceland’s largest buildings at the time, with four floors. Búðin was destroyed in a great fire in 1956. Raufarhöfn became an independent municipality in 1945 but merged with three other municipalities in 2006 to form the municipality of Norðurþing.

Further information for visitors to Raufarhöfn can be found here.


Raufarhöfn est le village le plus septentrional d’Islande, avec une population d’un peu moins de 200 habitants.

À Raufarhöfn, tous les services de base sont disponibles : une clinique de santé, une pharmacie, une épicerie, une banque, un bureau de poste, un centre d’emploi et communautaire, une piscine, une salle de sport, un camping, un atelier de réparation automobile, une station-service, un hôtel, des maisons d’hôtes et un café.

Une communauté conviviale et adaptée aux enfants, où chaque résident compte. Souhaitez-vous en savoir plus sur les opportunités de logement à Raufarhöfn ?

Au milieu du XXe siècle, Raufarhöfn est devenu l’un des plus grands villages de harengs en Islande. À cette époque, la ville a connu un essor significatif, avec jusqu’à 11 stations de salaison de hareng en activité simultanément et plus de 2 000 personnes vivant à Raufarhöfn pendant la saison de pêche estivale.

Le port naturel de Raufarhöfn est protégé par une avancée rocheuse, Höfðinn, qui s’étend vers l’est dans l’océan Arctique. Juste en face de Höfðinn se trouve une pointe rocheuse isolée et proéminente, Hólminn, séparée du promontoire par un chenal étroit. Le nom de Raufarhöfn provient de la “Rauf”, le chenal qui divise Höfðinn et Hólminn.

Raufarhöfn est mentionné dans les Sagas islandaises. Les marchands hanséatiques visitaient autrefois la région, suivis plus tard par les Hollandais après les années 1700. Le port est naturellement excellent et facilement accessible. Raufarhöfn a été officiellement reconnu comme un lieu de commerce en 1833. Trois ans plus tard, en 1836, un marchand danois a construit une grande maison appelée Búðin. Cette maison se trouvait auparavant à Copenhague ou peut-être à Hambourg et était considérée comme l’un des plus grands bâtiments d’Islande à l’époque, avec quatre étages. Búðin a été détruite par un incendie en 1956. Raufarhöfn est devenu une municipalité indépendante en 1945, mais elle a fusionné avec trois autres municipalités en 2006 pour former la commune de Norðurþing.

Vous trouverez plus d’informations pour les visiteurs à Raufarhöfn ici.